Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
plöntukynbætur
ENSKA
plant breeding
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í kerfinu verður einnig að taka tillit til tæknilegrar þróunar á sviði plöntukynbóta, þ.m.t. líftækni. Til að hvetja til kynbóta og þróunar nýrra yrkja skal auka vernd fyrir alla ræktendur plantna til kynbóta, samanborið við núverandi stöðu, þó án óréttmætrar skerðingar á aðgangi að vernd almennt eða ef um er að ræða tiltekna tækni við kynbætur.

[en] Whereas the system must also have regard to developments in plant breeding techniques including biotechnology; whereas in order to stimulate the breeding and development of new varieties, there should be improved protection compared with the present situation for all plant breeders without, however, unjustifiably impairing access to protection generally or in the case of certain breeding techniques;

Skilgreining
[en] raising a certain type of plant by crossing one variety with another to produce a new variety where the desired characteristics are strongest (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2100/94 frá 27. júlí 1994 um vernd yrkisréttar í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2100/94 of 27 July 1994 on Community plant variety rights

Skjal nr.
31994R2100
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira